Skip to content

Útvarp Akranes í loftið 30. nóvember 2012

Útvarp Akranes er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi bæjarbúa og verður nú sem undanfarin ár starfrækt á vegum Sundfélags Akraness fyrstu helgina í desember, þ.e. 30. nóvember til 2. desember. Útvarpað verður frá kl. 13 á föstudegi til kl. 16 á sunnudegi.

Foreldrar og aðstandendur í Sundfélagi Akraness hafa haft mikla ánægju af því að starfa við útvarpið, enda hafa bæjarbúar sýnt þessu framtaki mikinn áhuga og stutt við bakið á okkur. Við reynum að hafa dagskrána fjölbreytta og skemmtilega, þannig að allir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Útvarpshlustun hefur alltaf verið mjög góð og hafa margir góðir dagskrárgerðarmenn komið fram á sjónarsviðið hér á Skaganum.

Lesa meira

Auglýsingar

Útvarp Akanes í loftið 2. des

Útvarp Akranes er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi bæjarbúa og verður nú sem undanfarin ár starfrækt á vegum Sundfélags Akraness fyrstu helgina í desember, 2. – 4. desember. Útvarpað verður frá kl. 13 á föstudegi til kl. 16 á sunnudegi.

Foreldrar og aðstandendur í Sundfélagi Akraness hafa haft mikla ánægju af því að starfa við útvarpið, enda hafa bæjarbúar sýnt þessu framtaki mikinn áhuga og stutt við bakið á okkur. Við reynum að hafa dagskrána fjölbreytta og skemmtilega, þannig að allir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Útvarpshlustun hefur alltaf verið mjög góð og hafa margir góðir dagskrárgerðarmenn komið fram á sjónarsviðið hér á Skaganum.

Lesa meira